Skip to product information
1 of 4

Leikvitund

Skemahegðun: þroskaferli barna í gegnum leik

Skemahegðun: þroskaferli barna í gegnum leik

Regular price 5.900 ISK
Regular price Sale price 5.900 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Með því að þekkja skemahegðun barna getum við betur tekið eftir því þegar börnin okkar ganga í gegnum ákveðinn þroska og eru að læra eitthvað nýtt.

Í gegnum þetta námskeið lærir þú:

  • hvernig þú getur stuðlað að auknum þroska og lærdómi hjá þínu barni
  • hvernig þú getur stuðlað að lengri og sjálfstæðari leikstundum
  • að mæta endurtekinni hegðun sem þykir krefjandi með skilningi og þolinmæði


Námskeiðið er netnámskeið sem þú tekur á eigin hraða og hefur alltaf aðgang að. Efninu er skipt upp í marga stutta kafla sem hentar vel fyrir upptekna foreldra. Þú getur bæði horft á námskeiðið og glærurnar sem fylgja en það er líka nóg að hlusta bara. 

Handbók fylgir þar sem farið er yfir allt efnið sem kemur fyrir í námskeiðinu. Einnig fylgir yfirlitsblað yfir öll helstu skemun og hvað er hægt að gera til að mæta barni í hverju skema.

Allir sem kaupa námskeið fá aðgang að lokuðum facebook hóp. 

 

View full details